Jólatré, aðventukvöld og sunnudagaskóli 1.-2. des.
Upphaf aðventu er nú fram undan og mikið verður um að vera í kirkjustarfinu í Grafarholti helgina 1.-2. desember: Kveikt á jólatrénu 1. des. kl. 18, sunnudagaskóli 2. des. kl. 11 og aðventukvöld sama dag [...]