Fréttir

Jólatré, aðventukvöld og sunnudagaskóli 1.-2. des.

By |2007-11-28T22:08:43+00:0028. nóvember 2007 | 22:08|

Upphaf aðventu er nú fram undan og mikið verður um að vera í kirkjustarfinu í Grafarholti helgina 1.-2. desember: Kveikt á jólatrénu 1. des. kl. 18, sunnudagaskóli 2. des. kl. 11 og aðventukvöld sama dag [...]

Fermingarbörn söfnuðu heilum brunni!

By |2007-11-25T23:59:13+00:0025. nóvember 2007 | 23:59|

Söfnun fermingarbarna fyrir vatnsverkefni Hjálparstarfs kirkjunnar í Afríku gekk vel í Grafarholti og safnaðist fyrir rúmlega einum brunni, sem dugar allt að 1000 manns í marga áratugi. […]

Messa og sunnudagaskóli 25. nóvember

By |2007-11-22T09:16:27+00:0022. nóvember 2007 | 09:16|

Næsta sunnudag, 25. nóvember, verður messa í Þórðarsveigi 3 kl. 11, Ingibjörg María Gísladóttir guðfræðinemi prédikar. Sunnudagaskólinn er á sínum stað í Ingunnarskóla á sama tíma. […]

Líf og fjör í Litlu lærisveinunum

By |2007-11-21T09:26:53+00:0021. nóvember 2007 | 09:26|

Litlu lærisveinarnir, starf Grafarholtssóknar fyrir sex ára börn í samstarfi við Fjósið – frístundaheimili í Sæmundarskóla, er fjölsótt og samverurnar líflegar á þriðjudögum. […]

Messa og sunnudagaskóli 18. nóvember

By |2007-11-11T17:17:08+00:0011. nóvember 2007 | 17:17|

Næsta sunnudag, 18. nóvember, verður sunnudagaskóli í Ingunnarskóla kl. 11 og messa með léttri tónlist verður í Þórðarsveigi 3 kl. 14. […]

Sóknarprestur á fræðimannsflakki

By |2007-11-11T17:02:32+00:0011. nóvember 2007 | 17:02|

Sóknarpresturinn í Grafarholti fer nú reglulega erlendis til að sinna kennslu og fyrirlestrahaldi á vettvangi guðfræðinnar, m.a. um næstu helgi. […]

Fjölskyldumessa 11. 11. kl. 11

By |2007-11-06T21:02:16+00:006. nóvember 2007 | 21:02|

Næsta sunnudag, 11. nóvember, sem er kristniboðsdagurinn, verður fjölskyldumessa í Ingunnarskóla kl. 11. Þar verður m.a. skírn og söngur barnakórs. […]

Samkirkjuleg bænaganga 10. nóvember

By |2007-11-06T20:52:36+00:006. nóvember 2007 | 20:52|

Samkirkjuleg bænaganga kristinna trúfélaga gegn myrkrinu á Íslandi verður gengin frá Hallgrímskirkju kl. 14 á laugardaginn, 10. nóvember, og lýkur með bænastund á Austurvelli. […]

Fermingarbarnasöfnun Hjálparstarfsins í dag

By |2007-11-05T12:45:51+00:005. nóvember 2007 | 12:45|

Í dag, mánudaginn 5. nóvember kl. 18-20:30, munu fermingarbörn næsta vors í Grafarholti ganga í öll hús í hverfinu og safna peningum fyrir brunnum í Afríku á vegum Hjálparstarfs kirkjunnar. […]

Líf og fjör í KFUM og KFUK

By |2007-11-02T00:22:50+00:002. nóvember 2007 | 00:22|

Það er líf og fjör í starfi KFUM og KFUK í Grafarholtssókn og krakkarnir fást við fjölbreytt verkefni, svo sem knattspyrnu, barmmerkjagerð og hæfileikakeppni. Bæn og Guðs orð er ávallt haft um hönd í starfinu. [...]

Go to Top