Helgihald um jól og áramótin
Helgihald í Guðríðarkirkju um jól og áramót Í Guðríðarkirkju verður boðið til hátíðlegra stundar um jólin og áramótin, þar sem söngur, bænir og helg tónlist skapa hlýja og friðsæla stemningu í kirkjunni. Aðfangadagur, 24. desember [...]
Jólakveðja
Gleðileg jól. Við óskum ykkur hamingju og friðar um jólin. Með kærleikskveðju Prestar, starfsfólk og sóknarnefnd Guðríðarkirkju
Messa sunnudaginn 21.desember kl. 11
Messa í Guðríðarkirkju Sunnudaginn 21. desember kl. 11:00 Við bjóðum til hátíðlegrar aðventumessu í Guðríðarkirkju. Sr. Leifur Ragnar Jónsson leiðir helgihaldið og predikarArnhildur Valgarðsdóttir, organistiKór Guðríðarkirkju syngurLovísa Guðmundsdóttir, kirkjuvörður Komið og njótið ljúfra tóna, orðs [...]
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121