Sunnudagaskóli-104Sunnudagaskólinn í Guðríðarkirkju er á sunnudögum kl. 11. Dagskráin er sérlega skemmtileg. Við syngjum mikið, heyrum sögur, lærum bænir, dönsum, fáum góða gesti og margt fleira. Svo er brúðan Viktoría aldrei langt undan.

Hlökkum til að sjá ykkur í sunnudagaskólanum.

Kveðja, Pétur æskulýðsfulltrúi og Ásta.

Dagskrá haustið 2019

 • 8. september: Sunnudagaskólasetning
 • 15. september: Húba, húba dasinn
 • 22. september: Búum til litabók
 • 29. september: Ljónaveiðar
 • 6. október: Fjölskyldumessa
 • 13. október: Sjáum töfrabrögð
 • 20. október: Felum hlut
 • 27. október: Blöðrudagur
 • 3. nóvember: Fjölskyldumessa
 • 10. nóvember: Leynigestur
 • 17. nóvember: Lærum um dýrin
 • 24. nóvember: Bangsadagur
 • 1. desember: Fjölskyldumessa
 • 8. desember: Jólaföndur
 • 15. desember: Jólaball