Fréttir

Sunnudagaskólinn og stólaburður

By |2008-01-21T16:08:13+00:0021. janúar 2008 | 16:08|

Mikið starf þarf að vinna í kirkjulausum söfnuði við að breyta sölunum í Ingunnarskóla og Þórðarsveigi 3 í guðsþjónustuhús á hverjum sunnudegi. Átt þú fúsa hönd við frágang á stólum einhvern sunnudaginn? […]

Messa og sunnudagaskóli 20. janúar

By |2008-01-15T17:02:37+00:0015. janúar 2008 | 17:02|

Á sunnudaginn, 20. janúar, verður sunnudagaskóli í Ingunnarskóla kl. 11 og messa í Þórðarsveigi 3 kl. 14. Kór frá leikskólanum Maríuborg syngur í sunnudagaskólanum. […]

Hvar? – Þrettándaprédikun sóknarprests

By |2008-01-14T18:12:45+00:0014. janúar 2008 | 18:12|

Í prédikun sinni á þrettándanum velti sr. Sigríður Guðmarsdóttir, sóknarprestur, fyrir sér „hvar?“-spurningum Heródesar og vitringanna, sem leituðu Jesúbarnsins. Prédikunina má nú lesa á trúmálavef Þjóðkirkjunnar. […]

Janúarpistill Níelsar Árna Lund

By |2008-01-14T18:02:18+00:0014. janúar 2008 | 18:02|

Níels Árni Lund sóknarnefndarformaður horfir fram á veginn og minnir á það í nýárspistli sínum, að hvað sem árið ber í skauti sér, er það kirkjubyggingin sem verður hjá Grafarholtssókn hið stóra og mikla verkefni [...]

Breytingar á starfsmannamálum

By |2008-01-09T21:29:44+00:009. janúar 2008 | 21:29|

Berglind Björgúlfsdóttir söngkona og kórstjóri tók nú um áramótin við stjórn Barnakórs Grafarholtssóknar og Hlín Stefánsdóttir hóf störf í Litlum lærisveinum, en ráðningu djákna hefur verið frestað. […]

Barnastarfið hefst að nýju eftir jólafrí

By |2008-01-08T12:03:57+00:008. janúar 2008 | 12:03|

Barnastarf Grafarholtssóknar er nú að hefjast aftur eftir jólahlé. Sunnudagaskólinn hófst 6. janúar, Litlir lærisveinar hittast aftur 8. janúar og krakkar í KFUM og KFUK 10. janúar. […]

Go to Top