Í prédikun sinni á þrettándanum velti sr. Sigríður Guðmarsdóttir, sóknarprestur, fyrir sér “hvar?”-spurningum Heródesar og vitringanna, sem leituðu Jesúbarnsins. Prédikunina má nú lesa á trúmálavef Þjóðkirkjunnar.

Í prédikun sinni á þrettándanum velti sr. Sigríður Guðmarsdóttir, sóknarprestur, fyrir sér “hvar?”-spurningum Heródesar og vitringanna, sem leituðu Jesúbarnsins. Prédikunina má nú lesa á trúmálavef Þjóðkirkjunnar.

Sr. Sigríður segir m.a. í prédikuninni:

Hún er undarleg spurning þessi hvar-spurning.
Hún vitjar okkar eins og annarlegt orð,
hristir okkur af svefni og drunga
Hún spyr ekki hvað og hví
hún biður okkur ekki að leysa og útskýra tilgang tilverunnar
eða hvort líf okkar hafi merkingu
Hún spyr hvar lífið sé að finna,
hvar tilgangurinn sé
og hvar sé hjálpin.

Hér á Grafarholtsvefnum má finna yfirlit yfir allar prédikanir sem sr. Sigríður hefur birt á Trúmálavef kirkjunnar: www.tru.is.