Fréttir

Prófastsdæmið okkar opnar vef

By |2008-03-13T19:59:37+00:0013. mars 2008 | 19:59|

Prófastsdæmi okkar Grafarholtsbúa, Reykjavíkurprófastsdæmi eystra, er nú komið á Netið. Prófastur ræsti vefinn kirkjan.is/eystra sl. miðvikudag, 12. mars. […]

KFUM og KFUK starfið í fullum gangi

By |2008-03-12T21:35:51+00:0012. mars 2008 | 21:35|

Starf KFUM/KFUK og Grafarholtssóknar fyrir 9-12 ára börn er í fullum gangi í Ingunnarskóla, og stefna börnin á vorferðalög í Vatnaskóg og Vindáshlíð í lok mars. […]

Skemmtilegt málþing um hverfasamstarf

By |2017-03-17T21:12:45+00:0011. mars 2008 | 09:50|

Á hlaupársdag, 29. febrúar sl., hélt Þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts vel heppnað og vel sótt málþing um hverfasamstarf. Margar góðar hugmyndir um samstarf og eflingu félags- og hverfisvitundar komu fram og verður gaman að sjá [...]

Marspistill sóknarnefndarformanns

By |2017-03-17T21:12:50+00:0011. mars 2008 | 09:46|

Níels Árni Lund, sóknarnefndarformaður Grafarholtssóknar, minnir okkur á kirkjubygginguna, sem nú stendur yfir, í marspistli sínum í fréttabréfi kirkjunnar. Hann greinir frá framkvæmdunum og hvetur til fjáröflunar fyrir kirkjuna. […]

Æskulýðsdagurinn 9. mars – Tvær messur

By |2008-03-05T19:12:24+00:005. mars 2008 | 19:12|

Næsta sunnudag, 9. mars, verður æskulýðsdagur Grafarholtssóknar haldinn hátíðlegur með tveimur guðsþjónustum fyrir börn og ungt fólk: Fjölskyldumessa verður í Ingunnarskóla kl. 11 og æskulýðsmessa í Þórðarsveigi 3 kl. 16. […]

Messa og sunnudagaskóli 2. mars kl. 11

By |2008-02-26T16:34:55+00:0026. febrúar 2008 | 16:34|

Næsta sunnudag, 2. mars, sem er fjórði sunnudagur í föstu, messar dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson í Þórðarsveigi 3 kl. 11 og barnastarfið er á sínum stað í Ingunnarskóla. […]

Sóknarprestur flytur fyrirlestur við Háskólann

By |2008-02-20T15:47:13+00:0020. febrúar 2008 | 15:47|

Dr. Sigríður Guðmarsdóttir, sóknarprestur í Grafarholti og lektor í guðfræði, heldur fyrirlestur á vegum Rannsóknastofu Háskóla Íslands í kvenna- og kynjafræðum fimmtudaginn 21. febrúar. […]

Varað við ljósabekkjanotkun fermingarbarna

By |2017-03-17T21:12:53+00:0019. febrúar 2008 | 19:54|

Hjúkrunarfræðingar hjá Heilsugæslunni Árbæ vilja vara börn og unglinga við notkun ljósabekkja. Margir nýta sér slíka bekki til að líta vel út á fermingardaginn, og getur það verið skaðlegt. […]

Vel heppnuð sunnudagaskólahátíð

By |2008-02-15T19:15:16+00:0015. febrúar 2008 | 19:15|

Börn og foreldrar úr sunnudagaskóla Grafarholtssóknar tóku þátt í barnastarfshátíð Reykjavíkurprófastsdæmis eystra í Grafarvogskirkju á sunnudaginn. Myndir af hátíðinni eru nú komnar á vefinn. […]

Go to Top