1, 2 og Grafarholt!
Við vekjum athygli á átakinu „1, 2 og Grafarholt“! Hafa á samráð við íbúa í hverfinu okkar um mótun og forgangsröðun framkvæmda á útisvæðum í eigu borgarinnar. […]
Við vekjum athygli á átakinu „1, 2 og Grafarholt“! Hafa á samráð við íbúa í hverfinu okkar um mótun og forgangsröðun framkvæmda á útisvæðum í eigu borgarinnar. […]
Níels Árni Lund sóknarnefndarformaður í Grafarholti fjallar um greiðvikni í aprílpistli sínum í fréttabréfi kirkjunnar. Hann má lesa hér á vefnum. […]
Helgihald í Grafarholtssókn sunnudaginn 13. apríl: Fjölskyldumessa í Ingunnarskóla kl. 11 – Lokahátíð barnastarfsins í vetur. Fermingarmessa í Árbæjarkirkju kl. 13:30. Nöfn fermingarbarnanna má finna að baki „Áfram“-smellunni. […]
Vakin er athygli á því, að trappistamunkurinn William Meninger frá Colorado kemur til Íslands nú í apríl og heldur m.a. kyrrðardag og fyrirlestur um hugleiðslu- og íhugunaraðferð, sem hann hefur þróað. […]
Vorferðalag barnastarfs kirkjunnar sem jafnframt voru æfingabúðir barnakórsins okkar sl. laugardag heppnuðust vel. Myndir úr ferðinni má nú skoða á vefnum.< ?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /> […]
Fermingar í nýju kirkjunni í Grafarholti vorið 2009 verða 19. apríl kl. 10:30 og 13:00 (Ingunnarskóli) og 26. apríl kl. 10:30 (Sæmundarskóli). Fleiri fermingardagar verða einnig í boði. […]
Helgihald Grafarholtssafnaðar sunnudaginn 6. apríl: Sunnudagaskóli í Ingunnarskóla kl. 11. Fermingarmessa í Árbæjarkirkju kl. 13:30. Nöfn fermingarbarna leynast hér að baki „Áfram“-smellunni. […]
Um næstu helgi, 28.-29. mars, fara krakkarnir í starfi KFUM og KFUK í vorferðalög, drengirnir í Vatnaskóg en stúlkurnar í Vindáshlíð. Nánari upplýsingar að baki „Áfram“-tenglinum hér að neðan. […]
Laugardaginn 5. apríl fer barnastarf Grafarholtssóknar í vorferðalag, dagsferð í sumarbúðir KFUK í Vindáshlíð í Kjós. Þetta verða jafnframt æfingabúðir Barnakórs kirkjunnar. […]
Lesa má um messur, barnaguðsþjónustur og annað helgihald í Grafarholtssókn í dymbilviku og um páska 2008 með því að smella á „Áfram“ hér að neðan. […]