Fréttir

Helgileikur og jólaheimsóknir

By |2008-12-11T16:22:02+00:0011. desember 2008 | 16:22|

Guðríðarkirkja var full af börnum í jólaskapi 12. desember sl. þegar Sæmundarskóli flutti árlegan helgileik sinn í kirkjunni. Nú eru myndir frá þeim viðburði aðgengilegar á vefnum. […]

Opið hús og leiðsögn um Guðríðarkirkju

By |2008-12-09T10:04:05+00:009. desember 2008 | 10:04|

Opið hús verður þann 9., 11., 16 og 17. desember (þriðjudaga og miðvikudaga) á milli 17 og 18:30 í Guðríðarkirkju. Þá gefst fólki kostur á að skoða nýju húsakynnin og presturinn býður upp á skoðunarferðir [...]

Kirkjuskóli og jólatré á laugardag

By |2008-12-03T15:56:31+00:003. desember 2008 | 15:56|

Laugardagurinn 6. desember: Kirkjuskóli í Ingunnarskóla kl. 11, gengið eftir kirkjuskólann til Guðríðarkirkju þar sem biskup tekur á móti börnunum. Kveikt á ljósum á Lions-jólatrénu á kirkjulóðinni kl. 18. […]

Merki Guðríðarkirkju

By |2008-12-03T15:47:36+00:003. desember 2008 | 15:47|

Guðríðarkirkja hefur nú eignast merki, og minnir það allt í senn á Kriststáknið vínviðinn, sögu Guðríðar í Vínlandi og forna, íslenska útskurðarlist. […]

Einstök byggingarsaga Guðríðarkirkju

By |2008-12-02T10:15:30+00:002. desember 2008 | 10:15|

Ákveðið var að leita nýrra leiða við byggingu Guðríðarkirkju, sem að tryggði söfnuðinum fagurt guðshús þar sem jafnframt væri gætt mikillar hagkvæmni. Ágrip af einstakri byggingarsögu kirkjunnar má lesa að baki „Áfram“-smellunni. […]

Biskupafundur skoðaði kirkjubygginguna

By |2008-12-01T09:53:29+00:001. desember 2008 | 09:53|

Biskup Íslands og vígslubiskupar heimsóttu Guðríðarkirkju í síðustu viku og kynntu sér gang kirkjubyggingarinnar. Biskupsritari tók allmargar myndir við það tækifæri. […]

Go to Top