Helgihald 8. febrúar
Sunnudagurinn 8. febrúar, fyrsti sunnudagur í níuviknaföstu: Messa í Guðríðarkirkju kl. 11. Gídeonmenn koma í heimsókn. Sunnudagaskólahátíð prófastsdæmisins í Grafarvogskirkju kl. 11. Rúta frá Guðríðarkirkju kl. 10:30. […]
Sunnudagurinn 8. febrúar, fyrsti sunnudagur í níuviknaföstu: Messa í Guðríðarkirkju kl. 11. Gídeonmenn koma í heimsókn. Sunnudagaskólahátíð prófastsdæmisins í Grafarvogskirkju kl. 11. Rúta frá Guðríðarkirkju kl. 10:30. […]
Æskulýðsstarf KFUM og KFUK og Grafarholtssóknar fluttist í Guðríðarkirkju um áramótin og er boðið upp á spennandi dagskrá fyrir 9-12 ára krakka. […]
AA-fundir í Grafarholti á föstudagskvöldum færast nú í Guðríðarkirkju og verður fyrsti fundurinn í kirkjunni föstudaginn 6. febrúar kl. 20. […]
Sunnudagurinn 1. febrúar, síðasti sunnudagur eftir þrettánda: Fjölskyldumessa kl. 11. Barnakór kirkjunnar syngur. Séra Sigríður Guðmarsdóttir. […]
Bryddað verður upp á þeirri nýbreytni á miðvikudagsmorgnum frá og með 4. febrúar að bjóða upp á morgunbænir í Guðríðarkirkju kl. 9. […]
Líknarsjóður kirkjunnar hefur nýlega verið stofnaður til að létta undir með bágstöddum einstaklingum og fjölskyldum í Grafarholti. […]
Helgihald í Guðríðarkirkju 25. janúar, 3. sunnud. eftir þrettánda: Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Séra Sigríður Guðmarsdóttir, umsjón barnastarfs Laufey Brá Jónsdóttir. […]
Klukkur Guðríðarkirkju voru smíðaðar í Belgíu á haustmánuðum. Kreppan hefur hins vegar sett strik í reikninginn, og nú heitir sóknarnefnd á söfnuðinn að aðstoða við að leysa út klukkurnar og setja þær upp. [...]
„Einhverjir munu minnast þess að á árinu 2008 var Guðríðarkirkja vígð. Fyrir mig var það stór stund og hafði meiri áhrif á mig en ég bjóst við,“ segir Níels Árni Lund, sóknarnefndarformaður í janúarpistli sínum. [...]
Kirkjukórinn óskar eftir nýju fólki í allar raddir. Fjölbreytt dagskrá framundan af bæði andlegum og veraldlegum lögum. Æfingar eru í Guðríðarkirkju á þriðjudagskvöldum kl. 19:30-21:30. […]