Kyrrðardagur í Guðríðarkirkju 9. mars kl. 8-16:30
Kyrrðarbæn með áherslu á fyrirgefningu og altarissakramenti Því miður falla niður kyrrðardagar í Skáholti 7. – 10. mars af óviðráðanlegum ástæðum. Þess í stað verður boðið upp á kyrrðardag í Guðríðarkirkju 9. mars kl. 08:00 [...]