IDAHO (International Day Against Homo-Bi- and Transphobia) er í dag 17. maí. Af því tilefni verður helgistund í Guðríðarkirkju kl. 20:15. Guðríðarkirkja flaggaði regnbogafána í tilefni dagsins.