Fermingarstörfin að hefjast
Fermingarstörf vetrarins hefjast nú í vikunni og eru ýmis gögn þeim tengd nú aðgengileg hér á vefnum. […]
Fermingarstörf vetrarins hefjast nú í vikunni og eru ýmis gögn þeim tengd nú aðgengileg hér á vefnum. […]
Vakin er athygli á fjölbreyttu starfi fyrir eldri borgara í salnum, Þórðarsveigi 3, sem Þjónustumiðstöð hverfisins stendur að ásamt sókninni og fleiri aðilum. […]
Sunnudaginn 16. september verður sunnudagaskóli í Ingunnarskóla kl. 11 og messa í Þórðarsveigi 3 kl. 14. Fermingarbörn næsta vors eru boðuð ásamt forráðamönnum til messu og kynningarfundar að henni lokinni. […]
Áformað er að halda „Grænan dag“ í Grafarholtssókn, dag helgaðan umhverfinu, sunnudaginn 14. október í samstarfi við Fræðsludeild Biskupsstofu. […]
Nú er æskulýðsstarf KFUM/KFUK og Grafarholtssóknar fyrir 9-12 ára krakka að hefjast aftur í Ingunnarskóla. Fundir hjá bæði KFUM og KFUK verða á fimmtudögum kl. 17:15-18:30. […]
Æfingar Barnakórs Grafarholtssóknar í vetur verða á miðvikudögum, í Sæmundarskóla kl. 14:30 og í Ingunnarskóla kl. 16:00. Nýr kórstjóri barnakórsins er Gróa Hreinsdóttir. […]
Næstkomandi sunnudag, 9. september, hefst barnastarf Grafarholtssóknar í vetur með fjölskyldumessu fyrir alla aldurshópa. Stundin verður í sal Ingunnarskóla og hefst hún kl. 11. […]
Kór Grafarholtssóknar óskar eftir söngfólki í allar raddir. Skemmtilegt, launað félagsstarf með góðu fólki. […]
Í næstu viku hefur göngu sína nýr liður safnaðarstarfs Grafarholtssóknar, kirkjustarf fyrir sex ára börn undir heitinu „Litlir lærisveinar“ og verða samverurnar á þriðjudögum kl. 15:00-15:45. Starfið verður opið öllum börnum í 1. bekk en [...]
Vetrarstarf Grafarholtssóknar hefst 9. september næstkomandi með fjölskyldumessu í Ingunnarskóla kl. 11, og þar með reglulegt helgihald og barnastarf safnaðarins í vetur. Engin messa verður 2. september. […]