Umhverfisráðherra í fjölskyldumessu á „Græna deginum“ 14. okt.
Næsti sunnudagur, 14. október, verður helgaður umhverfismálum í helgihaldi Grafarholtssóknar. Fjölskyldumessa verður í Ingunnarskóla kl. 11 undir yfirskriftinni „Græni dagurinn“ og mun umhverfisráðherra koma í heimsókn í messuna. […]