Styrkur í Orði Guðs
„Ég hvet alla að eiga Biblíuna og nota hana. Tala þar af reynslu sem hver annar venjulegur maður sem þarf í daglegu lífi að leita stuðnings í orði Guðs,“ segir Níels Árni Lund, sóknarnefndarformaður Grafarholtssóknar, [...]
„Ég hvet alla að eiga Biblíuna og nota hana. Tala þar af reynslu sem hver annar venjulegur maður sem þarf í daglegu lífi að leita stuðnings í orði Guðs,“ segir Níels Árni Lund, sóknarnefndarformaður Grafarholtssóknar, [...]
Næsta sunnudag, 4. nóvember, er allra heilagra messa og verður þá sunnudagaskóli í Ingunnarskóla kl. 11 en síðdegismessa í Þórðarsveigi 3 kl. 17 – athugið messutímann. […]
Sunnudaginn 28. október messar sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson kl. 11 í Þórðarsveigi 3 og sunnudagaskólinn er að vanda kl. 11 í Ingunnarskóla. […]
Nú á sunnudaginn, 28. október, fer fram knattspyrnumót yngri deilda í KFUM og KFUK og að sjálfsögðu munu Grafarholtskrakkar keppa á mótinu. […]
Verkefnið „Jól í skókassa,“ sem miðar að því að færa fátækum börnum í Úkraínu jólagjafir frá Íslandi, stendur nú sem hæst. Krakkarnir í starfi KFUM og KFUK í Grafarholtssókn taka þátt í verkefninu. [...]
Ný þýðing Biblíunnar á íslensku kom út í dag, föstudag, og verður hún tekin í notkun í Grafarholtssókn við messu á sunnudaginn kl. 14. […]
Eins og flestum mun kunnugt eru byggingarframkvæmdir hafnar við kirkjuna. Jarðvegsskipti eru búin, byggingakrani og vinnuskúrar komnir upp og byrjað að slá upp fyrir undirstöðum. […]
Í messunni í Þórðarsveigi 3 kl. 14 á sunnudaginn ganga fermingarbörn í 8. AH í fyrsta skipti til altaris. Sunnudagaskólinn er kl. 11 í Ingunnarskóla. […]
Yfir 120 manns sóttu fjölskyldumessu í sal Ingunnarskóla á sunnudag, sem helguð var náttúruvernd og virðingu fyrir sköpunarverkinu. […]
Náms- og skemmtiferð fermingarbarnanna í Grafarholti í Vatnaskóg 11.-12. október sl. heppnaðist vel og voru krakkarnir einstaklega prúðir. […]