Fréttir

Messa og sunnudagaskóli á þrettándanum

By |2008-01-02T17:48:52+00:002. janúar 2008 | 17:48|

Helgihald Grafarholtssóknar á nýju ári, 2008, hefst á sunnudag, sem er þrettándinn, 6. janúar, með messu í Þórðarsveigi 3 kl. 11 og sunnudagaskóla í Ingunnarskóla á sama tíma. […]

Messa 30. desember kl. 11

By |2007-12-27T11:38:06+00:0027. desember 2007 | 11:38|

Messa verður í Þórðarsveigi 3 á sunnudegi milli jóla og nýárs, 30. desember kl. 11 árdegis. […]

Helgihald á jólum 2007

By |2007-12-18T00:18:35+00:0018. desember 2007 | 00:18|

Smellið hér fyrir neðan til að sjá yfirlit yfir messur og barnaguðsþjónustur í Grafarholtssókn á Þorláksmessu, aðfangadag og jóladag 2007. […]

Helgileikur og skóflustunga í Sæmundarskóla

By |2007-12-13T21:36:08+00:0013. desember 2007 | 21:36|

Það var stór dagur í Sæmundarskóla 13. desember, en þann dag tók borgarstjóri fyrstu skóflustunguna að nýrri skólabyggingu og fyrr um daginn frumsýndi 1. bekkur glæsilegan helgileik sinn um fæðingu frelsarans. […]

Jólaball barnastarfsins og síðdegismessa 16. des.

By |2007-12-11T10:11:34+00:0011. desember 2007 | 10:11|

Næsta sunnudag, 16. desember, sem er þriðji sunnudagur í aðventu, verður: Jólaball sunnudagaskólans kl. 11 í Ingunnarskóla. Messa með léttri tónlist kl. 17 í Þórðarsveigi 3 (ath. messutímann). […]

Aðventupistill Níelsar Árna Lund

By |2017-03-17T21:13:03+00:009. desember 2007 | 23:16|

„Samskipti á heimilum, jafnt sem vinnustöðum verða nánari, fólki þykir vænna um hvert annað og ég held jafnvel að við gefum okkur meiri tíma en oft áður að sinna börnum okkar“ segir Níels Árni Lund [...]

Glitrandi jólatré?

By |2007-12-06T09:21:27+00:006. desember 2007 | 09:21|

Kveikt var á ljósum jólatrésins við kirkjulóðina að kvöldi fullveldisdagsins og var það mikil hátíð. Nú hefur hins vegar borið á því að börn í hverfinu geri sér leik að því að brjóta perurnar á [...]

Go to Top