Útimessa í skógarlundinum við Reynisvatn sundaginn 10 júlí kl 20
Útimessa í skógarlundi kl 20 prestur séra Sigríður Guðmarsdóttir, organisti Hrönn Helgadóttir og kór Guðríðarkirkju syngur. Meðhjálparar eru Aðalstein D.Októsson og Sigurður Óskarsson.
Kvöldmessa í Guðríðarkirkju sund.26 júni kl 20
Fyrsti sunnudagur eftir þrenningarhátíð er kvöldmessa í Guðríðarkirkju. Prestur séra Sigríður Guðmarsdóttir, organisti Hrönn Helgadóttir og kór Guðríðarkirkju syngur. Meðhjáparar Aðalstein D.Októsson og Sigurður Óskarsson. Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir. Kaffisopi í safnaðarheimili eftir messu. [...]
Guðsþjónusta á hvítasunnudag 12 júni kl 11.
Guðsþjónusta í Guðríðarkirkju sund.12 júni kl 11 prestur Séra Sigríður Guðmarsdóttir, Kór Guðríðarkirkju syngur undir stjórn Hrannar Helgadóttur organista. Meðhjálparar Aðalstein Dalman Októsson og Sigurður Óskarsson. Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir, Níu börn verða fermd: Arnheiður Sveinsdóttir, [...]
Uppstigningardagur 2 júni í Guðríðarkirkju guðsþjónusta kl 11.
Guðsþjónusta á kirkjudegi eldri borgara. Prestur séra Sigríður Guðmarsdóttir, kirkjukór Guðríðarkirkju syngur undir stjórn Hrannar Helgadóttur, Meðhjálpari Sigurður óskarsson. Boðið verður upp á Kaffi og rjómavöfflur eftir messu.
Sunnudagurinn 29. maí í Guðríðarkirkju Grafarholti kl. 16:00.
Háskólakórinn The Penn Glee Club var stofnaður árið 1862. Á hverju ári ferðast kórinn til framandi landa og hefur kórinn oft verið nefndur besti sendiherra Bandaríkjanna. Á efnisskránni eru söngleikir, sígild verk, sálmar, þjóðlög [...]
Styrktartónleikar fyrir Stykkishólmskirkju í Guðríðarkirkju mánudaginn 23 maí kl 20
fram koma: Elvar Steinsson, Kjartan Guðmundsson& Erna Rut Kristjánsdóttir, Lára Hrönn Pétursdóttir, Þór Breiðfjörð, Stefán og Davíð Ólafsson, Tríó Delizie Italíane. Karlakór Reykjavíkur og Breiðfirðingarkórinn. Aðgangseyrir aðeins 1.500 rennur í orgelsjóðinn. Tekið verður á móti [...]
Elvis Presley Gospel tónleikar.
Bjarni Arason syngur trúarlega söngva Elvis Presley ásamt einvala liði söngvara og tónlistarmanna í Guðríðarkirkju Grafarholti fimmtudaginn 26.maí kl.20:30 Á efnisskánni eru frábær gospel lög sem Elvis gerði ódauðleg á sínum tíma. Lög eins [...]
Guðsþjónusta í Guðríðarkirkju sund.22 maí kl 11.
Guðsþjónusta í Guðríðarkirkju sund.22 maí kl 11. Prestur séra Sigríður Guðmarsdóttir, organisti Hrönn Helgadóttir og kór Guðríðarkirkju syngur.Mömmur og börn þeirra sem hafa verið á krílasálma námskeiði hjá Berglindi Björgúlfsdóttur kórstjóra taka þátt í messunni. [...]