Guðríðarkirkja verður lokuð í júlí mánuði vegna sumarleyfa, hún opnar aftur 2 ágúst. Ef leitað er eftir prestþjónustu þá er sími sóknarprestsins Sigríðar Guðmarsdóttur 895-2319.