Bjarni Arason syngur trúarlega söngva Elvis Presley ásamt einvala liði söngvara og tónlistarmanna í Guðríðarkirkju Grafarholti  fimmtudaginn 26.maí kl.20:30 Á efnisskánni eru frábær gospel lög sem Elvis gerði ódauðleg á sínum tíma. Lög eins og : Crying in the chapel – Why me Lord.- How great thou art – Put your hand in the hand – Swing down sweet chariot (Gullvagninn) – You’ll never walk alone – Bridge over troubled water- Lead me guide me og fjölda annara góðra laga sem prýða gospel söngbók rokkkóngsins.
 
Söngsveitin með Bjarna er skipuð frábærum söngvurum:
 
Skarphéðinn Þór Hjartarson Tenór
Hafsteinn Þórólfsson bassi
Örn Arnarson  Baritónn
 
Hljómsveitin er skipuð valinkunnum tónlistarmönnum:
 
Þórir Úlfarsson píanó og hljómsveitarstjórn
Gunnar Gunnarsson : hammond
Jóhann Ásmundsson : bassi
Pétur Valgarð Pétursson: gítar
Erik Qvick : Trommur

 Miðasala er inn á

www.midi.is og við innganginn.