Forsíða2025-02-10T12:29:27+00:00

Áramótakveðja frá Guðríðarkirkju

Kæra safnaðarfólk í Grafarholtssókn og aðrir íbúar. Starfsfólk og sóknarnefnd Guðríðarkirkju sendir sínar bestu nýársóskir með þökkum fyrir líðandi ár.  Við þökkum sérstaklega fyrir góðar undirtektir við bón um framlög í líknarsjóð kirkjunnar.  Það kom [...]

By |30. desember 2021 | 12:09|

Kæru sóknarbörn

Kæru sóknarbörn   Vegna almennra sóttvarnarráðstafana,  og kórónuveirusmita í fjölskyldum starfsfólks,  er öllu helgihaldi í Guðríðarkirkju um hátíðarnar aflýst.  Sendar verða út rafrænar helgistundir á Aðfangadagskvöld, jóladag og barnastund annann í jólum.  Einnig verður send [...]

By |21. desember 2021 | 11:34|

Guðríðarkirkja

Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.

Brýn erindi

Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121

Go to Top