Bókamessa og bókadagur 1. desember
Við erum komin í aðventustuð í Guðríðarkirkju og ætlum að standa fyrir bókamessu á fullveldisdaginn 1. desember. Í Guðríðarkirkju er að finna skemmtilegar bækur af öllum stærðum og gerðum sem seldar eru til ágóða fyrir [...]
Foreldramorgun í Guðríðarkirkju miðvikudaginn 27. nóvember kl. 10.
Foreldramorgun í Guðríðarkirkju miðvikudaginn 27. nóvember kl. 10 - 12.
Skemmtilegt framundan í félagsstarfi fullorðinna í Guðríðarkirkju
Í félagsstarfinu er þátttaka góð og gleði einkennir starfið. Hist er tvisvar í mánuði, í fyrstu og þriðju hverri viku. Þann 4. desember verður m.a. spilað "bingó" (góðir vinningar í boði) og 18. desember mun jólaandinn [...]
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121