Foreldramorgun í Guðríðarkirkju miðvikudaginn 11.desember kl. 10.
Foreldramorgun í Guðríðarkirkju miðvikudaginn 11.desember kl. 10 - 12.
Fimm ára afmæli kirkjunnar 8. des.
2. sunnudag í aðventu fagnar Guðríðarkirkja 5 ára afmæli sínu, en hún var vígð 2. sunnudag í aðventu 2008. Þá verður glatt á hjalla í kirkjunni. Klukkan 11 verður sunnudagaskóli í safnaðarheimilinu í umsjá Aldísar [...]
Prjónavörurnar tilbúnar til sendingar
Búið er að pakka prjónavörunum inn og fara þær í póst í dag og verða sendar alla leið til Tyrklands. Þar verður tekið á móti þeim og bútarnir sem prjónaðir hafa verið, verða saumaðir saman [...]
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121