Fréttir

Home/Fréttir

Sumarhátíð 2019

By |2019-04-17T21:24:41+01:0017. apríl 2019 | 18:40|

Á sumardaginn fyrsta verður mikil hátíð í Grafarholti. Guðríðarkirkja tekur auðvitað þátt og í kirkjunni verður boðið upp á dýrablessun, helgistund, ýmsa skemmtun innan- og utandyra, hoppukastala, og bingó. Þá tekur Friðrik Dór nokkur lög í kirkjunni.

Dymbilvika og Páskar 2019.

By |2019-04-09T23:16:45+01:009. apríl 2019 | 22:10|

  Dymbilvika og Páskar 2019. Pálmasunnudagur 14.apríl fermingarguðsþjónusta kl: 10:30. Prestar sr. Karl V.Matthíasson og sr. Leifur Ragnar Jónsson. Organisti Hrönn Helgadóttir og kór Guðríðarkirkju syngur. Meðhjálparar Guðný Aradóttir og Bryndís Böðvarsdóttir. Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir. [...]

Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 7.apríl kl: 11:00.

By |2019-04-04T11:31:08+01:004. apríl 2019 | 11:29|

Fjölskylduguðsþjónusta. Prestur sr. Karl V.Matthíasson þjónar í messunni. Barna- og unglingakór Guðríðarkirkju syngur undir stjórn Ásbjargar og Svanfríðar en kór Hamraskóla undir stjórn Auðar Guðjohnsen mun heimsækja okkur og syngja kórarnir saman og í sitthvoru [...]

Go to Top