Guðsþjónusta og barnastarf.

Prestar sr. Karl V.Matthíasson og sr. Leifur Ragnar Jónsson. Organisti Hrönn Helgadóttir og kór Guðríðarkirkju syngur. Sunnudagaskóli í umsjá Péturs Ragnhildarsonar mikið stuð og gaman. Kaffisopi í boði eftir messuna. kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir. Hvetjum fermingarbörn og foreldra þeirra að koma í messuna. Það verður fundur eftir messuna um ferðina í Vatnaskóg sem verður farið mánudaginn 9.september.