Félagsstarf eldri borgara 15.mars 2023
Miðvikudaginn 15.mars í félagstarfi eldri borgara í Guðríðarkirkju mun dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðsprestur og saxafónleikari heimsækja starfið og ætlar hann að spila á saxafóninn falleg verk. Við byrjum á helgistund kl 12:10 í kirkju [...]