Fermingar 2023
Hér má sjá fermingardaga í Guðríðarkirkju 2023 ásamt þeim sem að munu koma að fermingunum.
Hér má sjá fermingardaga í Guðríðarkirkju 2023 ásamt þeim sem að munu koma að fermingunum.
Sunnudaginn 21.maí kl.11 bjóðum við ykkur til guðsþjónustu í Guðríðarkirkju. Þetta verður létt og skemmtileg athöfn þar sem prestar kirkjunnar sr. Leifur Ragnar og sr. María Rut þjóna og kór Guðríðarkirkju syngur undir stjórn Arnhildar [...]
Guðsþjónusta á uppstigningardag, fimmtudaginn 18.maí kl. 11 Vorboðinn, kór eldriborgara í Mosfellsbæ syngur undir stjórn Hrannar Helgadóttur. Ræðurmaður er sr. Karl V. Matthíasson fyrrum sóknarprestur í Guðríðarkirkju. Prestar kirkjunnar þjóna fyrir altari. Arnhildur Valgarðsdóttir organisti. [...]
Hin árlega vorferð verður farin miðvikudaginn 31.maí Dagskrá 09:00 Brottför frá Guðríðarkirkju 10:00 Heimsókn í hernámssetrið í Hvalfirði 11:00 Ekið um Skorradal 12:00 Hádegisverður á Hraunfossum 13:30 Heimsókn í Reykholt, skoðuð verður Snorrastofa, Reykholtskirkja o.fl. [...]
Guðsþjónusta sunnudaginn 14.maí kl. 11 Sr. Leifur Ragnar Jónsson þjónar fyrir altari. Kór Ingunnarskóla syngur undir stjórn Jóhönnu Halldórsdóttur. Arnhildur Valgarðsdóttir er organisti og Lovísa Guðmundsdóttir kirkjuvörður. Verið hjartanlega velkomin.
Félagsstarf eldriborgara. Helgistund í kirkjunni , fyrirbænir og söngur. Matur í safnaðarheimilinu kr. 1500.- Kynnum vorferðina okkar og spjöllum saman og höfum gaman. sr. Leifur Ragnar, sr. María og Lovísa.
Kirkjukór Guðríðarkirkju og Sprettskórinn, karlakór hestamanna á höfuðborgarsvæðinu halda sameiginlega létta og bjarta vortónleika laugardaginn 13. maí kl 16.00 í Guðríðarkirkju Einsöngvari María Rut Baldursdóttir, fiðluleikari Matthías Stefánsson. Píanóleikarar Sigurður Helgi Oddsson og Arnhildur Valgarðsdóttir, [...]
Guðsþjónusta í Guðríðarkirkju sunnudaginn 7.maí kl. 11 Sr. María Rut þjónar fyrir altari og predikar, kór Guðríðarkirkju syngur og Arnhildur spilar undir. Lovísa er kirkjuvörður, verið hjartanlega velkomin í kirkjuna
Félagsstarf eldriborgara. Helgistund í kirkjunni fyrirbænir og söngur. Matur í safnaðarheilminu kr. 1500.- Gísli Jökull Gíslason rannsóknarlögreglumaður kemur í heimsókn og kynnir bók sína Örlagaskipið Arctic. Hlökkum til að sjá ykkur . sr. Leifur Ragnar, [...]