Fréttir

Jól í skókassa

By |2008-10-22T17:46:46+01:0022. október 2008 | 17:46|

Það styttist í skil á kössum í verkefninu „Jól í skókassa“ þetta árið, en þar er safnað jólagjöfum fyrir munaðarlaus börn í Úkraínu fyrir tilstilli KFUM og K á Íslandi og KFUM í Úkraínu. [...]

Fjölskyldumessa á „Græna daginn“ 12. október

By |2008-10-11T11:12:35+01:0011. október 2008 | 11:12|

„Græni dagurinn“ verður nú haldinn hátíðlegur annað árið í röð í Grafarholti með fjölskyldumessu sem hefst í sal Ingunnarskóla 12. október kl. 11. Sköpunin og umhverfið verða þar í brennidepli. […]

Gjafir til kirkjunnar

By |2008-10-11T11:09:11+01:0011. október 2008 | 11:09|

Margvíslegir gripir verða keyptir til Guðríðarkirkju í tilefni af vígslunni og allir miða þeir að því að fegurð, samræmi og virðuleiki megi ríkja yfir helgihaldinu. Við værum mjög þakklát ef félög og/eða eintaklingar vildu leggja [...]

Októberpistill sóknarnefndarformanns

By |2008-10-11T11:06:02+01:0011. október 2008 | 11:06|

„Alveg er ótrúlega stutt síðan boðað var til fyrsta safnaðarfundar í sókninni og sömuleiðis örstutt síðan við fengum okkar sóknarprest. Þegar ég horfi þessa stuttu leið til baka finnst mér við hafa verið leidd áfram [...]

Af byggingu Guðríðarkirkju

By |2008-10-03T10:47:13+01:003. október 2008 | 10:47|

Byggingarframkvæmdir við Guðríðarkirkju í Grafarholtssókn ganga mjög vel og kirkjuskip og safnaðarheimili óðum að taka á sig mynd enda verður kirkjan vígð 7. desember nk. […]

Messa 5. okt. kl. 11

By |2008-10-02T13:43:52+01:002. október 2008 | 13:43|

Sunnudagurinn 5. október: Messa í Þórðarsveigi 3 kl. 11. Fyrsta altarisganga fermingarbarna í 8. HH. […]

Fermingarundirbúningur vetrarins hafinn

By |2008-10-01T12:59:58+01:001. október 2008 | 12:59|

Fermingarundirbúningur er nú hafinn í Grafarholtssókn veturinn 2008-2009. Kennt er í Sæmundarskóla og Ingunnarskóla en fermt verður í Guðríðarkirkju næsta vor. […]

Ást, kynlíf og hjónaband

By |2008-09-25T10:26:51+01:0025. september 2008 | 10:26|

Séra Sigríður Guðmarsdóttir verður ein af framsögumönnum á guðfræðimálþingi um kynheilsu og mannréttindi sem haldið verður í Sal Þjóðminjasafnsins við Suðurgötu föstudaginn 3. október kl. 14:00 – 16:00 í tilefni af útkomu bókar dr. Sólveigar [...]

Go to Top