Minnt á starf KFUM og KFUK í Grafarholtssókn
Nú er starf haustannar í starfi KFUM og KFUK og Grafarholtssóknar fyrir 9-12 ára börn rúmlega hálfnað, en alltaf geta fleiri krakkar bæst í hópinn. […]
Nú er starf haustannar í starfi KFUM og KFUK og Grafarholtssóknar fyrir 9-12 ára börn rúmlega hálfnað, en alltaf geta fleiri krakkar bæst í hópinn. […]
Það styttist í skil á kössum í verkefninu „Jól í skókassa“ þetta árið, en þar er safnað jólagjöfum fyrir munaðarlaus börn í Úkraínu fyrir tilstilli KFUM og K á Íslandi og KFUM í Úkraínu. [...]
„Græni dagurinn“ verður nú haldinn hátíðlegur annað árið í röð í Grafarholti með fjölskyldumessu sem hefst í sal Ingunnarskóla 12. október kl. 11. Sköpunin og umhverfið verða þar í brennidepli. […]
Margvíslegir gripir verða keyptir til Guðríðarkirkju í tilefni af vígslunni og allir miða þeir að því að fegurð, samræmi og virðuleiki megi ríkja yfir helgihaldinu. Við værum mjög þakklát ef félög og/eða eintaklingar vildu leggja [...]
„Alveg er ótrúlega stutt síðan boðað var til fyrsta safnaðarfundar í sókninni og sömuleiðis örstutt síðan við fengum okkar sóknarprest. Þegar ég horfi þessa stuttu leið til baka finnst mér við hafa verið leidd áfram [...]
Byggingarframkvæmdir við Guðríðarkirkju í Grafarholtssókn ganga mjög vel og kirkjuskip og safnaðarheimili óðum að taka á sig mynd enda verður kirkjan vígð 7. desember nk. […]
Sunnudagurinn 5. október: Messa í Þórðarsveigi 3 kl. 11. Fyrsta altarisganga fermingarbarna í 8. HH. […]
Fermingarundirbúningur er nú hafinn í Grafarholtssókn veturinn 2008-2009. Kennt er í Sæmundarskóla og Ingunnarskóla en fermt verður í Guðríðarkirkju næsta vor. […]
Leiklistarhópur fyrir börn í 3. bekk í Grafarholtssókn er tekinn til starfa undir stjórn Laufeyjar Bráar, leikkonu og æskulýðsfulltrúa kirkjunnar. Þátttaka er vonum framar. […]
Séra Sigríður Guðmarsdóttir verður ein af framsögumönnum á guðfræðimálþingi um kynheilsu og mannréttindi sem haldið verður í Sal Þjóðminjasafnsins við Suðurgötu föstudaginn 3. október kl. 14:00 – 16:00 í tilefni af útkomu bókar dr. Sólveigar [...]