Fréttir

Helgihald 18. janúar

By |2009-01-15T09:12:29+00:0015. janúar 2009 | 09:12|

Helgihald í Guðríðarkirkju 18. janúar, 2. sunnud. eftir þrettánda: Fjölskyldumessa kl. 11. Barnakór kirkjunnar og Leikandi lærisveinar koma fram. Messa kl. 14. Þorvaldur Halldórsson leiðir tónlistina. […]

Áætluðum framkvæmdum í kirkjunni frestað

By |2009-01-14T15:04:11+00:0014. janúar 2009 | 15:04|

Vakin er athygli á, að felliveggirnir sem setja átti upp í Guðríðarkirkju í seinni hluta mánaðarins eru ókomnir og frestast því framkvæmdirnar í kirkjunni um a.m.k. mánuð, og helgihald raskast ekki strax. […]

Frábær þrettándagleði við Reynisvatn

By |2009-01-14T13:56:54+00:0014. janúar 2009 | 13:56|

Mikil gleði ríkti við Reynisvatn að kvöldi þrettánda dags jóla, en Grafarholtssókn er meðal þeirra aðila sem standa í sameiningu að þrettándagleði í Grafarholti. […]

Messa og sunnudagaskóli 11. janúar kl. 11

By |2009-01-10T14:55:07+00:0010. janúar 2009 | 14:55|

11. janúar: Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Prestur séra Sigurjón Árni Eyjólfsson, organisti Hrönn Helgadóttir, kór Grafarholtssóknar syngur. Laufey Brá Jónsdóttir sér um barnastarfið. […]

Helgileikur Ingunnarskóla í kirkjunni

By |2008-12-21T10:34:08+00:0021. desember 2008 | 10:34|

Allir nemendur og starfsfólk Ingunnarskóla fór í Guðríðarkirkju á fimmtudag til að horfa á 6.-7. bekk sýna helgileik. Myndir frá helgileiknum eru á vef skólans. […]

Tvær messur í kirkjunni 21. desember

By |2008-12-17T00:00:00+00:0017. desember 2008 | 00:00|

Helgihald í Guðríðarkirkju 4. sunnud. í aðventu, 21. des.: Fjölskyldumessa kl. 11. „Leikandi lærisveinar“ og 6 ára hópur koma fram. Gengið í kringum jólatréð. Messa kl. 14. Prestur séra Sigríður Guðmarsdóttir, tónlist Þorvaldur Halldórsson. [...]

Frábær söfnun fermingarbarna – Jólasöfnun

By |2008-12-15T14:26:31+00:0015. desember 2008 | 14:26|

Fermingarbörnum í Grafarholti var víðast vel tekið þegar þau söfnuðu fyrir Hjálparstarf kirkjunnar í byrjun nóvember. Nú stendur yfir jólasöfnun til styrktar þeim sem lítið hafa milli handanna. […]

Go to Top