Allir nemendur og starfsfólk Ingunnarskóla fór í Guðríðarkirkju á fimmtudag til að horfa á 6.-7. bekk sýna helgileik. Myndir frá helgileiknum eru á vef skólans.

Allir nemendur og starfsfólk Ingunnarskóla fór í Guðríðarkirkju á fimmtudag til að horfa á 6.-7. bekk sýna helgileik. Myndir frá helgileiknum eru á vef skólans.

Voru allir sammála um að krakkarnir hafi staðið sig einstaklega vel og var stundin mjög hátíðleg. Þá flutti séra Sigríður stutta hugvekju og að því loknu fóru nemendur aftur til sinna starfa. Búið er að setja myndir sem voru teknar inn á myndasíðu Ingunnarskóla. Smella þarf á flokkinn “Ýmislegt” og þar má finna möppuna “Helgileikur.”