Fréttir

Postular – útsaumaðar veggmyndir

By |2009-03-06T11:58:44+00:006. mars 2009 | 11:58|

Árið 2006 var söfnuður lagður niður í Bandaríkjunum sem séra Sigríður hafði áður þjónað í Holy Trinity í North Caldwell NJ í Bandaríkjunum. Sóknarnefnd þar ytra ákvað að gefa hinum unga söfnuði á Íslandi kirkjugripi [...]

Bleik messa sunnudaginn 8. mars

By |2009-03-05T14:57:05+00:005. mars 2009 | 14:57|

Guðríðarkirkja stendur fyrir bleikum degi á alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. mars, með messu, súpu og róttæku femínísku hinsegin örþingi í minningu argentínska frelsunar-, kvenna-, hinsegin-, póstkólóníalguðfræðingsins Marcellu Althaus-Reid. […]

Guðríðarkirkja auglýsir eftir kirkjuverði

By |2009-02-16T09:56:56+00:0016. febrúar 2009 | 09:56|

Guðríðarkirkja í Grafarholti óskar eftir að ráða félagslyndan, duglegan og glaðlyndan starfsmann til að annast kirkjuvörslu í nývígðu guðshúsi frá 1. mars nk. Nánari upplýsingar og starfslýsingu má finna að baki „Áfram“-smellunni. […]

Útvarpsmessan komin á Netið

By |2009-02-16T09:53:39+00:0016. febrúar 2009 | 09:53|

Nú er hægt að hlusta á útvarpsmessuna úr Guðríðarkirkju sl. sunnudag á vef Ríkisútvarpsins með því að smella hér. […]

Helgihald 15. febrúar

By |2009-02-12T20:50:27+00:0012. febrúar 2009 | 20:50|

Sunnudagurinn 15. febrúar, Biblíudagurinn: Útvarpsmessa kl. 11 í samstarfi við Biblíufélagið. Gunnlaugur A. Jónsson, prófessor í guðfræði, predikar. Sunnudagaskólinn á sama tíma. […]

Go to Top