Fréttir

Bókamarkaður

By |2009-06-04T15:50:21+01:004. júní 2009 | 15:50|

Bókamarkaður verður við kirkjuna á laugardaginn frá kl 14-16. Við viljum mynda markaðsstemningu við kirkjuna á laugardögum. Öllum er velkomið að opna borð með hannyrðum og öðrum söluvarningi. Ef einhver veit um grænmetissala sem er [...]

Sjómannadagurinn – messa

By |2009-06-04T11:13:45+01:004. júní 2009 | 11:13|

Messað verður á sjómannasunnudag kl. 11:00. Sr. Sigríður Guðmarsdóttir predikar, Hrönn Helgadóttir er organisti. Baldvin Oddsson leikur á trompet.

Harmonikusveit með stórtónleika

By |2009-05-29T22:29:45+01:0029. maí 2009 | 22:29|

Laugardaginn 30. maí leikur harmonikusveit æsku Bæjaralands í Þýskalandi í Guðríðarkirkju. Tónleikarnir hefjast kl. 17:00. Óhætt er að mæla með þessum stórviðburði fyrir alla tónlistarunnendur. Miðasala er við innganginn.

Kammerkór Akraness – Tónleikar mánudagskvöld

By |2009-05-24T16:42:07+01:0024. maí 2009 | 16:42|

Kammerkór Akraness heldur tónleika í  Guðríðarkirkju, mánudaginn 25. maí nk. kl. 20:30. Fjölbreytt efnisskrá þar sem víða verður komið við í tónlistarflórunni. Einsöngvarar koma úr hópi kórfélaga en einnig syngur Auður Guðjohnsen, mezzósópran, með kórnum. [...]

Messur á næstunni

By |2009-05-22T12:02:13+01:0022. maí 2009 | 12:02|

Engin messa verður sunnudaginn 24 maí. En við minnum á vormessu eldri borgara í Reykjavík þriðjudaginn 26. maí kl. 14:00. Síðan verður messa á Hvítasunnudag 31. maí. Prestur er Sr. Sigurjón Árni og organisti er Hrönn [...]

Messa uppstigningardag kl. 11:00

By |2009-05-20T18:58:06+01:0020. maí 2009 | 18:58|

Messa verður í Guðríðarkirkju fimmtudaginn 21. maí kl. 11:00. Sr. Sigríður Guðmarsdóttir predikar, kórinn syngur, organisti er Hrönn Helgadóttir. Kaffiveitingar verða að messu lokinni. Messan er á degi eldri borgara.

Let it Spray

By |2017-03-17T21:11:43+00:0020. maí 2009 | 18:36|

Það var glatt á hjalla í gær þegar konur í Kvennasmiðju 12 í Námsflokkum Reykjavíkur sóttu Guðríðarkirkju heim. Konurnar eru höfundar fallega fiðrildaverksins sem hangið hefur uppi í kirkjunni frá því á páskum. Með í [...]

Tónleikar í maí

By |2017-03-17T21:11:48+00:0013. maí 2009 | 11:44|

Dags. Kl.   6.maí 18 Vortónleikar Barnakórs Guðríðarkirkju 7.maí 20 Styrktartónleikar ADRA, KK. , Ellen, Garðar Thór, Óperukórinn ofl. 14.maí 18 Ömmu og afatónleikar barna í Tónlistarskólanum 15.maí 18 Vortónleikar Tónlistarskóla Árbæjar og Grafarholts 18.maí [...]

Messur í sumar

By |2017-03-17T21:11:49+00:0013. maí 2009 | 11:42|

Dags. Kl.   Prestur Tónlist 3.maí 11 3. su. e. páska Petrína M.Jóh. Hrönn H 17.maí 11 5. su. e. páska Sigríður G. Þorvaldur H 21.maí 11 Uppstigningard- d. eldri borgara Sigríður G Hrönn H [...]

Go to Top