Kammerkór Akraness

heldur tónleika í  Guðríðarkirkju, mánudaginn 25. maí nk. kl. 20:30.

Fjölbreytt efnisskrá þar sem víða verður komið við í tónlistarflórunni.

Einsöngvarar koma úr hópi kórfélaga en einnig syngur Auður Guðjohnsen, mezzósópran, með kórnum.

Kristín Sigurjónsdóttir leikur á fiðlu

Stjórnandi Kammerkórs Akraness er Sveinn Arnar Sæmundsson

Aðgangseyrir kr. 1500