Fréttir

Hamingju-hádegi – Voces maskulorum

By |2009-12-01T10:19:27+00:001. desember 2009 | 10:19|

Karlakórinn Voces maskulorum mun halda tónleika í Guðríðarkirkju miðvikudaginn 2. des. kl. 12.10. Karlakórinn samanstendur af úrvali einsöngvara og er kórinn rómaður fyrir frábæran söng. Kaffiveitingar á eftir. Aðgangur ókeypis.

Kristileg íhugun á fimmtudögum

By |2009-11-30T14:31:24+00:0030. nóvember 2009 | 14:31|

Öll fimmtudagskvöld er boðið upp á námskeið í kristinni íhugun í samkvæmt bænahefð sem kallast Centering Prayer. Centering Prayer byggir á aldagamalli hefð sem síðan var endurvakin upp úr 1970 og hefur verið að ná sífellt [...]

Jólavaka í Guðríðarkirkju

By |2009-11-29T11:43:48+00:0029. nóvember 2009 | 11:43|

1.sunnudag í aðventu kl.20.00 barnakór Varmárskóla og Karlakórinn Stefnir úr Mosfellsbæ standa fyrir jólavöku í Guðríðarkirkju.Íboði eru ljúfir jólatónar og ljúffengar kaffiveitingar. Miðaverð kr.1.500. Prestur séra Karl V. Matthíasson mun halda hugvekju.

MESSA

By |2009-11-26T10:33:07+00:0026. nóvember 2009 | 10:33|

Messa í Guðríðarkirkju, fyrsta sunnudag í aðventu. Prestur séra Karl V. Matthíasson, organisti Ester Ólafsdóttir og kór Guðríðarkirkju syngur, gestasöngvari er Björg Birgisdóttir. Umsjá sunnudagskóla Árni Þorlákur Guðnason og Björn Tómas Njálsson. Kaffi á eftir [...]

Markaðsdagur, hláturjóga og félagsvist

By |2009-11-24T07:56:55+00:0024. nóvember 2009 | 07:56|

Miðvikudaginn 25.nóvember frá kl.10-13 verður markaðsdagur í Guðríðarkirkju. Ýmislegt verður á boðstólnum t.d. ýmsar handunnar vörur, heimabakaðar smákökur, barnavörur, krem, heilsuvörur, jólavörur og margt fleira. Hláturjóga hefst kl. 12:10 að venju og einnig verður boðið [...]

FJÖLSKYLDUMESSA.

By |2009-11-19T12:26:17+00:0019. nóvember 2009 | 12:26|

Fjölskyldumessa í Guðríðarkirkju á síðasta sunnudegi kirkjuársins. Prestur séra Petrína Mjöll Jóhannesdóttir og Árni Þorlákur sér um sunnudagaskólan. Kaffispjall á eftir messu.

Markaðsdagur í Guðríðarkirkju.

By |2009-11-18T10:28:07+00:0018. nóvember 2009 | 10:28|

Miðvikudaginn 25.nóvember frá kl.10-13 verður markaðsdagur í Guðríðarkirkju. Ýmislegt verður á boðstólnum t.d. ýmsar handunnar vörur, heimabakaðar smákökur, barnavörur, krem, heilsuvörur, jólavörur og margt fleira. Enn er nokkur söluborð laus, þeir sem vilja koma og [...]

Davíð & Stefán með tónleika í Hamingju-hádegi

By |2017-03-17T21:10:42+00:0017. nóvember 2009 | 10:24|

Miðvikudaginn 18. nóvember verða stórtónleikar í Hamingju-hádegi og hefjast þeir kl. 12:10. Óperu-ídívurnar Davíð & Stefán munu syngja og dansa í Hamingju-hádegi. Heyrst hefur að þeir muni jafnvel taka nokkur jólalög. Helgi Már Hannesson verður við flygilinn. Ókeypis aðgangur og [...]

Messa á Sunnudaginn 15 nóvember 2009

By |2009-11-12T12:23:50+00:0012. nóvember 2009 | 12:23|

Messa og barnastarf næstsíðasta sunnudag kirkjuársins. Prestur séra Sigrjón Árni Eyjólfsson og tónlistarflutningur : Þorvaldur Halldórsson. Kaffispjall á eftir.

Go to Top