Karlakórinn Voces maskulorum mun halda tónleika í Guðríðarkirkju miðvikudaginn 2. des. kl. 12.10. Karlakórinn samanstendur af úrvali einsöngvara og er kórinn rómaður fyrir frábæran söng. Kaffiveitingar á eftir. Aðgangur ókeypis.