Fjölskyldumessa í Guðríðarkirkju á síðasta sunnudegi kirkjuársins. Prestur séra Petrína Mjöll Jóhannesdóttir og Árni Þorlákur sér um sunnudagaskólan. Kaffispjall á eftir messu.