Fréttir

Gorgelhátíð Guðríðarkirkju

By |2010-09-28T10:12:16+01:0028. september 2010 | 10:12|

Við söfnum fyrir íslensku kirkjuorgeli í Guðríðarkirkju. Miðasala við innganginn. Föstudagur 8 okt kl 20.00: SKEMMTIKVÖLD Skemmtikvöld með hljómsveit Magga Kjartans. Fram koma Bjarni Ara, Raggi Bjarna, Óperuídívurnar Davíð og Stefán og Karlakór Kjalnesinga. Sunnudagur [...]

Sunnudagur kl. 11:00. Gestir frá Úganda

By |2010-09-24T15:49:49+01:0024. september 2010 | 15:49|

Stephen og Namara frá Úganda koma og heimsækja söfnuðinn þann 26. september kl. 11:00. Þau munu predika á ensku en séra Sigríður mun túlka. Hrönn Helgadóttir organisti sér um tónlist og kirkjukórinn syngur við messuna. [...]

Stórtónleikar í október GORGEL-hátíðin

By |2010-09-17T15:09:23+01:0017. september 2010 | 15:09|

Þá fer að líða að orgelsöfnun kirkjunnar sem hefst með stórtónleikum vikuna 3. til 10. október. Dagskráin verður auglýst fljótega. Margir af helstu tónlistarmönnum þjóðarinnar munu koma fram og styrkja þetta málefni. Hátíðin verður kölluð [...]

Sunnudagaskóli, fermingarkynning og messa.

By |2010-09-17T13:45:26+01:0017. september 2010 | 13:45|

Sunnudaginn 19. sept. kl. 11:00 verður sunnudagaskóli í Guðríðarkirkju. Allir krakkar velkomnir og fullorðnir líka. Kynning á fermingarstarfi vetrarins verður kl. 12:30 Síðan kl. 14:00 verður messa. Séra Sigríður Guðmarsdóttir sér um messuna og tónlistin [...]

Messa og sunnudagaskóli kl 11:00

By |2010-09-10T09:45:08+01:0010. september 2010 | 09:45|

Messa og sunnudagaskóli. Prestur séra Karl V.Matthíasson, organisti Hrönn Helgadóttir og kór Guðríðarkirkju. Sunnudagaskóli í umsjá Árna Þorláks. Kaffi og kleinur eftir messu.

By |2010-09-10T09:37:51+01:0010. september 2010 | 09:37|

FRAMdagurinn 11. sept. hefst með FRAMmessu í Guðríðarkirkju Kl. 10:00 FRAM-messa í Guðríðarkirkju fyrir alla fjölskylduna. Kl. 10:45 Getraunir og morgunkaffi á skrifstofu FRAM að Kirkjustétt 2-6. Kl. 10:45 Íþróttaskóli FRAM fyrir 3-6 ára börn [...]

Dagur kærleiksþjónustu – Messa á sunnudag

By |2010-09-03T15:05:10+01:003. september 2010 | 15:05|

Messa á sunnudag kl. 11:00. Dagur kærleiksþjónustu. Þetta er hinn sérstaki bangsadagur. Séra Sigríður Guðmarsdóttir predikar og Hrönn Helgadóttir sér um tónlistina. Kaffi og kleinur á eftir.

Barnakórinn

By |2010-09-03T12:38:32+01:003. september 2010 | 12:38|

Kæru foreldrar/forráðamenn og börn í 2. – 6. bekk í Grafarholti! Barnakór kirkjunnar tekur aftur til starfa miðvikudaginn 8.september 2010. Kórinn er opinn öllum börnum í 2.-6. bekk og verða æfingar á haustmisseri í Guðríðarkirkju [...]

Foreldramorgnar alla miðvikudaga

By |2010-09-02T10:02:26+01:002. september 2010 | 10:02|

Foreldramorgnar í Guðríðarkirkju eru alla miðvikudagsmorgna kl. 10 – 11:30 Við byrjum aftur eftir sumarleyfi miðvikudaginn 1. september. Foreldramorgnarnir eru skemmtileg samvera fyrir foreldra og ungbörn og gott tækifæri til að kynnast, hittast, spjalla, fræðast [...]

By |2010-08-29T09:47:12+01:0029. ágúst 2010 | 09:47|

MESSA Í GUÐRÍÐARKIRKJU SUNNUDAGINN 29.ÁGÚST KL 11.00 Prestur séra Sigríður Guðmarsdóttir, organisti Hrönn Helgadóttir kirkjukór Guðríðarkirkju syngur. Fermingarbörn hvatir til að mæta. Árni Þorlákur sér um barnastarf. Kaffi og kleinur eftir messu.

Go to Top