Stephen og Namara frá Úganda koma og heimsækja söfnuðinn þann 26. september kl. 11:00. Þau munu predika á ensku en séra Sigríður mun túlka. Hrönn Helgadóttir organisti sér um tónlist og kirkjukórinn syngur við messuna. Allir velkomnir.