Vængjamessa miðvikudaginn 3 nóv.kl 20
Miðvikudaginn 3 nóvember kl 20. Hefst Vængjamessa í Guðríðarkirkju í Grafarholti. Snillingarnir Ástvaldur Traustason og Sylvía Guðnýjardóttir annast tónlist. Bryndís Valbjarnardóttir og Karl V.Matthíasson leiða messuna og tveir úr hópi messugesta deila með okkur reynslu [...]