Aftansöngur á aðfangadag og hátíðarguðsþjónusta á jóladag
Sunnudaginn 24.desember kl. 18. Aftansöngur Kór Guðríðarkirkju syngur, Arnhildur Valgarðsdóttir organisti og Einar Clausen syngur einsöng. Matthías Stefánsson leikur á fiðlu. Sr. María Rut Baldursdóttir leiðir helgihaldið og Guðný Elva Aradóttir kirkjuvörður. Mánudaginn 25.desember [...]