Verið velkomin í sunnudagaskólann.
Söngur, gleði og gaman. Við heyrum biblíusögu, förum með bænir og litum fallegar myndir. Djús og kruðerí eftir sunnudagaskólann. Tinna Rós Steinsdóttir sér um sunnudagaskólann og með henni í för er undirleikari á gítar eða píanó.