„Við erum fermingarstrákar frá Afríku að safna fyrir brunnum í Guðríðarkirkju“
Fermingarkrakkarnir í Grafarholti og Úlfarsárdal tóku þátt í vatnsverkefni Hjálparstarfs kirkjunnar og gengu í hús í hverfinu í gærkvöldi. Um landssöfnun fermingarbarna má lesa nánar hér. Krakkarnir létu sér hvergi bregða þrátt fyrir rigningu og rok [...]