Fimm ára afmæli kirkjunnar 8. des.
2. sunnudag í aðventu fagnar Guðríðarkirkja 5 ára afmæli sínu, en hún var vígð 2. sunnudag í aðventu 2008. Þá verður glatt á hjalla í kirkjunni. Klukkan 11 verður sunnudagaskóli í safnaðarheimilinu í umsjá Aldísar [...]