Félagsstarf fullorðinna 18+ byrjar 10. september
Kæru vinir, nú fer að styttast í það að félagsstarf fullorðinna 18+ í Guðríðarkirkju hefjist að nýju eftir sumarfrí landsmanna. Starfið hefst miðvikudaginn 10. september kl. 13:10. Sami háttur verður á starfinu eins og verið [...]