Undanfarna tvo daga hefur staðið yfir námskeið jógakennara í Guðríðarkirkju, sem fylla kirkjuna af bæn og hugleiðslu. Jógakennararnir verðandi nýttu sér veðrið í dag til að hugleiða undir berum himni og þar náði Ólafur Hjálmarsson þeim á mynd í dag.

jógakennaraskóli