Sunnudagaskólinn í Guðríðarkirkju.
Dagskrá sunnudagaskólans til áramóta.
Prjónakvöld í Guðríðarkirkju miðvikudaginn 11.september kl: 20:00.
Prjónakvöld. Nú erum við að byrja aftur með Prjónakvöld í safnaðarheimilinu prjónum, heklum eða saumaút kaffisopi í boði. Við höfum fengið til liðs með okkur hana Ólöfu Steinarsdóttur handavinnusnilling. Hlökkum til að sjá ykkur. Ólöf [...]
Félagstarf eldriborgara miðvikudaginn 11.september kl: 13:10.
Félagstarf eldriborgara. Fyrsta samvera félagsstarfsins nú í haust. Helgistund í kirkjunni, fyrirbænir, söngur. Síðan verður kynnt starfið sem verður fram að áramótum og spjall. Kaffiveitingar kr. 700.- Hlökkum til að sjá ykkur. sr. [...]
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121