Prjónakvöld.

Nú erum við að byrja aftur með Prjónakvöld í safnaðarheimilinu prjónum, heklum eða saumaút kaffisopi í boði. Við höfum fengið til liðs með okkur hana Ólöfu Steinarsdóttur handavinnusnilling.

Hlökkum til að sjá ykkur.

Ólöf og Lovísa.