Félagsstarf eldriborgara miðvikudaginn 15.janúar kl: 13:10.
Félagsstarf eldriborgara. Helgistund í kirkjunni og söngur. Kristín Ólafsdóttir fræðslu og kynningarfulltrúi hjálparstarfs kirkjunnar kynnir hjálparstarfið sem heldur upp á 50 ára afmæli hjálparstarfsins. Fyrsta samvera okkar á nýju ári ræðum um ýmislegt. Kaffi og [...]
Guðsþjónusta og barnastarf sunnudaginn 12.janúar kl: 11:00.
Guðsþjónusta og barnastarf. Prestur sr. Karl V.Matthíasson. Kammerkór Mosfellsbæjar syngur undir stjórn Símonar Ívarssonar, organisti Hrönn Helgadóttir. Barnastarf í Safnaðarheimili í umsjá Péturs Ragnhildarsonar, það verður stuð og stemmari hjá Pétri í barnastarfinu. Kirkjuvörður Lovísa [...]
Messufrí !
Kæri söfnuður, vinir og velunnarar Guðríðarkirkju. Um leið og við óskum ykkur gleðilegs nýs árs og þökkum liðna tíð, tilkynnum við að vegna viðhalds á kirkjunni innandyra verður engin guðsþjónusta fyrstu helgi ársins, þ.e. sunnudaginn [...]
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121