Félagsstarf eldriborgara.

Helgistund í kirkjunni og söngur. Kristín Ólafsdóttir fræðslu og kynningarfulltrúi hjálparstarfs kirkjunnar kynnir hjálparstarfið sem heldur upp á 50 ára afmæli hjálparstarfsins. Fyrsta samvera okkar á nýju ári ræðum um ýmislegt. Kaffi og meðlæti kr. 700.-

Hlökkum til að sjá ykkur.

sr. Karl, sr. Leifur, Hrönn og Lovísa.