Félagstarf eldriborgara miðvikudaginn 27.maí kl: 12:00.
Félagsstarf eldriborgara Miðvikudaginn 27.maí kl: 12:00 bjóðum við ykkur kæru félagar í helgistund í kirkjunni og söng. Síðan förum við inn í safnaðarheimili og borðum saman súpu og brauð, kaffi og konfekt á eftir kr. [...]
Guðsþjónusta sunnudaginn 24.maí kl: 11:00.
Guðsþjónusta. Prestur sr. Leifur Ragnar Jónsson. Organisti Hrönn Helgadóttir og kór Guðríðarkirkju syngur. Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir.
Eldriborgaramessa Uppstigningardag 21 maí kl: 14:00.
Eldriborgaramessa Uppstigningardag kl: 14:00. Prestur sr. Leifur Ragnar Jónsson og sr. Pétur Ragnhildarson. Kór Guðríðarkirkju syngur undir stjórn Hrannar Helgadóttur. Boðið verður upp á kaffi og konfekt á eftir messuna. Vegna aðstæðna í þjóðfélaginu verður [...]
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121