Félagsstarf eldriborgara 

Miðvikudaginn 27.maí kl: 12:00 bjóðum við ykkur kæru félagar í helgistund í kirkjunni og söng. Síðan förum við inn í safnaðarheimili og borðum saman súpu og brauð, kaffi og konfekt á eftir kr. 1000 á mann. Hlökkum til að sjá ykkur.

Kær kveðja.

sr. Leifur Ragnar, sr. Pétur, Hrönn og Lovísa.