Forsíða2025-02-10T12:29:27+00:00

Kæra safnaðarfólk í Grafarholtsprestakalli.

Vegna samkomu- og fjöldatakmarkana af völdum Covid - 19 fellur allt starf Guðríðarkirkju niður næsta hálfa mánuðinn amk.   Þetta gildir um allt hefðbundið helgihald, barna- og æskulýðsstarf, kóræfingar, eldriborgarastarf, bænahóp, o.s.frv.  Bænastundir, hugleiðingar og tónlist [...]

By |6. október 2020 | 11:50|

Guðríðarkirkja

Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.

Brýn erindi

Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121

Go to Top