Kæru sóknarbörn Guðríðarkirkju og annað gott fólk.
Um þessar mundir eru erfiðir tímar hjá mörgum. Guðríðarkirkja hefur lagt ýmsu efnaminna fólki lið með Bónuskortum og hefur notið aðstoða fólks og fyrirtækja í því ásamt því að leggja fram úr eigin sjóði. Þörfin [...]
Kæra safnaðarfólk í Grafarholtsprestakalli.
Vegna samkomu- og fjöldatakmarkana af völdum Covid - 19 fellur allt starf Guðríðarkirkju niður næsta hálfa mánuðinn amk. Þetta gildir um allt hefðbundið helgihald, barna- og æskulýðsstarf, kóræfingar, eldriborgarastarf, bænahóp, o.s.frv. Bænastundir, hugleiðingar og tónlist [...]
Fjölskylduguðsþjónusta 4. okt kl. 11 fellur niður
Vegna aðstæðna í þjóðfélaginu fellur messan á morgun 4. okt kl. 11 niður. Starfsfólk Guðríðarkirkju
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121