Forsíða2025-02-10T12:29:27+00:00

Helgihald í Guðríðarkirkju um jól og áramót.

Helgihald í Guðríðarkirkju um jól og áramót.   Allt helgihald Guðríðarkirkju á jólum og áramótum verður sent út á heimasíðu Guðríðarkirkju, gudridarkirkja.is,  og á facebook síðu kirkjunnar, https://www.facebook.com/guðríðarkirkja.   Helgihaldið verður með eftirfarandi hætti: Sunnudaginn 20. [...]

By |18. desember 2020 | 10:03|

Sunnudagur 20 desember kl: 11:0

Tónlistarhelgistund.  Verður streymt á facebooksíðu Guðríðarkirkju. Tónlistarhelgistund prestur sr. Leifur Ragnar Jónsson. Tónlistarflutingur í umsjá Ástvalds Traustasonar og Ásbjargar Jónsdóttur.

By |16. desember 2020 | 15:39|

Guðríðarkirkja

Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.

Brýn erindi

Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121

Go to Top